Standard Sensitive
14 gÞegar þú hreyfir þig er líklegt að ákveðnir líkamshlutar nuddist hver við annan eða fötin þín. Verndaðu húðina gegn nuddi sem veldur núningi, ertingu á stöðum eins og læri, handlegg, hælum og undir brjóstum svo eitthvað sé nefnt. Núningur er ekki aðeins þekkt hjá íþróttafólki heldur getur núningur líka komið fram frá venjulegum daglegum athöfnum. Húðverndandi stifti sem hjálpa til við að koma í veg fyrir útbrot, núning, blöðrur og hrufótta húð af völdum nudds og núnings. Body Glide er fullkomin núnings- og blöðruvörn.
Með einni auðveldri notkun á vítamín formúlunni getur það hjálpað til við að halda raka í húðinni með þurrri, ósýnilegri hindrun gegn núningi og ertingu.
Án jarðolíu, lanólíns og ilmefna – vegan og ekki prófað á dýrum.
- Stiftið er svita- og vatnshelt.
- Áhrifarík og endingargóð formúla veitir þér vernd allan daginn fyrir vinnu, á ferðalögum, í líkamsræktinni og fl.
- Sami grunnur og original anti chafe nema með viðbættum kókoshnetum og sætri möndluolíu.
- Ríkt af A, B, E og F vítamínum.
- Tilvalið fyrir viðkvæma, þurra og sprungna húð.
- Berið beint á húð áður en farið er í föt ef fötin fara yfir svæðin sem geta orðið undir núningi.
Caprylic/Capric Triglyceride, Cetearyl Alcohol, Ozokerite Wax, Glyceryl Behenate, Stearyl Alcohol, Allantoin, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Prunus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Tocopherol (Vitamin E), Vitamin F (Glyceryl Linoleate, Glyceryl Linolenate).