FOOTGUARD
50 mlMariCellTM FOOTGUARD er íslensk húðmeðhöndlunarvara framleidd á Ísafirði og inniheldur mOmega3TM fjölómettaðar fitusýrur sem byggir á íslenskri einkaleyfavarinni tækni. Maricell FOOTGUARD er einstaklega virk vara sem er sérþróuð til meðhöndlunar á siggi, þykkri húð og sprungnum hælum.
- Meðhöndlar sigg, þykkar húð og sprungna hæla
- Minnkar líkur á siggi, húðþykknun og sprungnum hælum
- Er rakagefandi og eykur vatnsbindigetu húðarinnar
- mOmega3TM fitusýrur
- Karbamín 10%
- Ávaxtasýra 7%
MariCell® Footguard® inniheldur þrjú efni sem vinna saman að því að auka heilbrigði fótanna; mOmega3™, ávaxtasýru og karbamíð.
- mOmega3™ er unnið úr sjávarfangi og inniheldur m.a. EPA og DHA fitusýrur sem húðin getur nýtt sér til að viðhalda heilbrigði fylliefnis hyrnislags húðarinnar.
- Ávaxtasýra (10%) sem mýkir efsta lag húðarinnar, flýtir fyrir húðflögnun og eykur gegndræpi húðarinnar þannig að mOmega3™ fitusýrur og karbamíð eiga auðveldara með að smjúga inn í húðina.
- Karbamíð (7%) gefur raka og eykur vatnsbindigetu húðarinnar.
Vatn, Eucerinum Anhydricum, karbamíð, ávaxtasýra (AHA), paraffínolía, própýlen glýkól, Cosmedia®C92, Steareth-100, Steareth-2, Mannan, Xanthan Gum, mentól, náttúruleg andoxunarefni, bensýl alkóhól, mOmega3 (EPA/DHA), fenoxýetanól, kalíum sorbat.
Aðvörun: Inniheldur ávaxtasýru, notist ekki á auma, sýkta eða rofna húð. Berið ekki á milli táa. Varist að
varan berist í augu. Þvoið hendur eftir notkun. Notaðu ekki ef þú ert með ofnæmi fyrir innihaldsefnum.
Gerið hlé á notkun ef húð verður rauð eða ef kláði eða óþægindi koma fram við notkun vörunnar. Footguard
getur tímabundið aukið viðkvæmni húðar fyrir sólargeislum. Notist aðeins útvortist.
Geymsla: Geymið við herbergishita. Notist innan 4 vikna frá opnun. Geymið þar sem börn ná ekki til. Notist ekki ef innsigli hefur verið rofið.
Berið á kvölds og morgna. Hentar fyrir húð með fótasiggi, sprungna hæla og þykka húð á fótum.