Decubal
Handáburður
100 mlDecubal handáburðurinn er sérstaklega þróaður fyrir þurra, viðkvæma og útsetta húð á höndum. Handáburðurinn gefur raka, nærir og verndar húðina. Kremið veitir silkimjúka áferð og smýgur hratt inn í húðina. Áferðin er létt og mjúk án þess að vera fitukennd. Handáburðurinn myndar verndandi lag og ýtir undir endurnýjun húðarinnar. Decubal handáburðirinn er ilmefnalaus og ofnæmisvottaður.
Vörunúmer: 10165357
Verð2.999 kr.
1
Viðkvæm húð Þurr húð Ofnæmisprófað Án ilmefna Hyaluronic sýra Andoxunarefni Húðlækningavörur Án parabena Án litarefna Án hormóna
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Inniheldur m.a. hýalúrónsýru, sem gefur raka og viðheldur raka í húðinni. Avocadolíu og E-vítamín sem næra og vernda húðina og hreinsað lanólín sem mýkir og nærir. Hentar til daglegrar notkunar fyrir þurrar. Fituinnihald: 37% og pH gildi: 5,0þ Án parabena, ilm- og litarefna.
- Án plöntuþykkni sem getur valdið ofnæmi
- Án grunaðra hormónatruflandi efna
- Án umhverfisskaðlegra efna
- Án annarra ofnæmisvaldandi efna
- Án ilmefna
- Aqua Vatn
- Caprylic/Capric Triglyceride
- Glycerin
- Isopropyl Myristate
- Oprenset lanolin
- Petrolatum
- Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate
- Glyceryl Stearateearate
- Tocopheryl Acetate
- Cetearyl Alcohol
- Pentylene Glycol
- Dimethicone
- Sodium Hyaluronate
- Persea Gratissima Oil
- Tocopherol
- Ceteareth-20
- Sodium Cetearyl Sulfate
- Citric Acid
- Phenoxyethanol
- Sodium Benzoate