20%
   Better You                     
 Magnesíum flögur
250 gVörunúmer: 10119334
1.519 kr.1.215 kr.
1
   Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.  
 Magnesium bað er einstaklega slakandi og róandi fyrir sál og líkama. Einnig er tilvalið að blanda flögunum í fótabað sem getur verið áhrifaríkt gegn fótapirring og þreytuverkjum. Magnesium flögurnar eru hreinasta form af magesium sem hægt er að fá.
Ábyrgðaraðili: Artasan
Magnesium Chloride Hexahydrate Flakes (47% MgCl2 concentration).