Líkamsolía fyrir þá sem vilja halda sér virkum. Birch Arnica Energizing Body Oil með sínu myntu- og sítrusilmandi endurnærir húðina eftir líkamsrækt, saunu, hjólreiða- og gönguferðir eða líkamlega vinnu. Blóðflæðishvetjandi og vöðvaslakandi eiginleikar hennar gera hana einnig að sérstaklega góðri nuddolíu.
Sérstök blöndun úr útdráttum þekktra nærandi jurta ásamt birkilaufi, arnica, brenninetlu og skarfakambi styrkir og hressir húðina.