Karbamíðkrem 10% er feitt rakabindandi krem sem hentar fyrir venjulega, þurra húð og mjög þurra húð. Kremið má nota í andlit og á hendur ef húðin er mjög þurr á þessum svæðum. Efnið karbamíð sem er í kreminu bindur raka í húðinni og fituefni gefa húðinni raka og mýkt. Best er að bera kremið á sig fyrir svefn.