1 af 2
Locobase
Renew
490 gVörunúmer: 219156
Verð16.599 kr.
1
Án ilmefna
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 2
Locobase Renew er hyrnisleysandi krem sem fjarlægir þykka, harða og hreistraða húð. Gerir húðina dásamlega mjúka. Kremið inniheldur própýlenglýkól sem bindur vatn og hjálpar húðinni að halda raka, einnig AHA-mjólkursýru sem hefur húðslípandi áhrif – ysta lag húðarinnar er fjarlægt.
Locobase Renew hjálpar til við að fjarlægja þurra, harða, hreistraða og grófa húð á útsettum svæðum eins og brjósti, baki, handleggju, fótum, hælum, iljum, lófum og/eða hársverði.