Mýkir og sléttir þurra og grófa húð. Hjálpar til við að leiðrétta sýnileg öldrunarmerki og skemmdir af völdum sólar.
Mælt er með að ráðfæra sig við húðlækni – varan inniheldur háan styrkleika af AHA sýrum.
Aqua, Glycolic Acid, Propylene Glycol, Ammonium Hydroxide, Hydroxyethylcellulose, Cholesterol, Dimethicone, Petrolatum, Palmitic Acid, Stearic Acid, Myristic Acid, Glyceryl Stearate, PEG-100 Stearate, PEG-40 Stearate, Isopropyl Palmitate, Cetyl Alcohol, Sorbitan Stearate, Magnesium Aluminum Silicate, Stearamidopropyl Dimethylamine, Isostearic Acid, Tetrasodium EDTA.
Borið á andlit, hendur og/eða líkama einu sinni á dag fyrstu tvær vikurnar, síðan tvisvar á dag ef húðin þolir.
Varan inniheldur AHA sýrur sem geta aukið ljósnæmni húðar. Mælt er með daglegri notkun sólarvarnar á meðan kremið er notað og viku eftir að notkun kremsins hefur verið hætt.