N°09 er sturtufroða með ríkulegum ilm af hvítum túlípönum, sandelviði og Amber. Sturtufroðan nærir og mýkir húðina og er tilvalin til að undirbúa hana áður en nota á MARC INBANE brúnkusprey eða brúnkufroðu. Formúlan er vegan og án parabena, sílíkona og súlfata.
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
MARC INBANE er hágæða hollenskt snyrtivörumerki sem framleiðir lúxus húðvörur með áherslu á brúnkuvörur og eru þau frumkvöðlar á sínu sviði.
Hrein innihaldsefni, faglegt handverk, fáguð útlitshönnun og fagmennska í öllu framleiðsluferlinu setur MARC INBANE í leiðandi stöðu í framleiðslu á hágæða snyrtivörum.