1 af 2
Florealis
Rosonia við óþægindum á kynfærasvæði
50 mlRosonia froðan er ætluð til meðferðar á óþægindum og sýkingum á ytri kynfærum (bakteríu-, veiru- og sveppasýkingum). Froðan myndar virkan varnarhjúp sem heldur örverum frá sýkta svæðinu og gefur slímhúðinni tækifæri til að endurnýja sig. Rosonia froðan inniheldur jurtaútdrátt úr skógarstokksrós (mallow) sem er ríkur af næringarefnum, er rakagefandi og hjálpar við uppbyggingu vefja. Rosonia er CE merkt lækningavara.
Vörunúmer: 10145692
Verð3.668 kr.
1
Vegan
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Nota má Rosonia og Liljonia saman til að vinna á óþægindum ef sýking er bæði á ytri kynfærum sem og inni í leggöngunum.
Florealis er nýtt íslenskt lyfjafyrirtæki sem þróar og markaðssetur jurtalyf og lækningavörur við ýmsum vægum sjúkdómum.