Túfen er slímlosandi saft sem inniheldur guaífenesín. Guaífenesín þynnir slím og auðveldar að því sé hóstað upp. Við þetta minnkar erting í öndunarfærum og þar með hósti.
Notkun:
- Fullorðnir: 15 ml í senn 3-4sinnum á dag.
- Börn 6-12 ára: 7,5ml í senn 3-4sinnum á dag.
- Hver ml inniheldur 13,33 mg gvaífenesín.
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.