Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, mest 4 ml (1 glas) handa einstaklingi
Lyfið er aðeins notað staðbundið við ofnæmiseinkennum í nefi og augum þar sem það slær á bólgur, ertingu og rennsli vegna ofnæmis. Verkun lyfsins kemur mjög fljótt fram.