Lyf
Livostin
0,50 mg/ml - 4 mlVörunúmer: 123855
Verð2.219 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, mest 4 ml (1 glas) handa einstaklingi
Lyfið er aðeins notað staðbundið við ofnæmiseinkennum í nefi og augum þar sem það slær á bólgur, ertingu og rennsli vegna ofnæmis. Verkun lyfsins kemur mjög fljótt fram.
Augndropar: 1 dropi í hvort auga 2svar á dag, hámark 4 sinnum á dag.
Hrista skal flöskuna fyrir notkun.