Lyf
Fungyn
150,00 mg - 1 stkHeimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, mest 1 stk (1 pakki) handa einstaklingi
Flúkónazól hefur áhrif á margar sveppategundir og er oft notað við sveppasýkingum í slímhúð, leggöngum, þvagfærum og húð. Það er einnig notað til að fyrirbyggja sveppasýkingar hjá einstaklingum með bælt ónæmiskerfi. Aukaverkanir flúkónazóls eru flestar vægar og það þolist yfirleitt vel. Aukaverkanir þess eru tíðari eftir því hvað skammtarnir eru stórir eða tíminn langur sem það er tekið.
Vörunúmer: 563905
Verð1.478 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Sveppasýking í fæðingarvegi: Einn stakur 150 mg skammtur.
Aðrar sýkingar: 50-400 mg í senn. Meðferðarlengd fer eftir klínískri svörun eða niðurstöðum rannsókna.
Hylkin gleypist heil.
Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.