Thermogel brjósta púðana er bæði hægt að nota heita og kalda, Þeir eru góðir á sárar geirvörtur og geta hjálpað til við að auka mjólkurflæðið og létta á spennu í brjóstunum. Hægt er að nota púðana til þess að koma jafnvægi á mjólkurframleiðsluna, með því að setja heita bakstra á til þess að koma rennsli af stað og svo eftir gjöf setja kalda bakstra á til þess að minka líkurnar á stálma.
Vörunúmer: 10150512
Verð4.466 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Púðarnir eru einstaklega mjúkir og sveigjanlegir, þeir falla vel að brjóstinu og eru mjög mjúkir viðkomu og erta ekki sára geirvörtur og aum brjóst.