Dew
Dew Hand 100% náttúrulegt sótthreinsivatn 65 ml.
65 mlDew er frábær náttúlegur sótthreinsir úr sömu formúlu og Aquaint sótthreinsivatnið sem við þekkjum svo vel.
- Sérstaklega hannaður fyrir hendur – Sótthreinsar án þess að þurrka húðina
- Sótthreinsun á ferðinni – Fyrir pela, snuð, barnastóla, leikföng o.fl.
- Má nota frá fæðingu – Fyrir viðkvæma húð á allan líkamann
- Engin hættuleg efni, ilmefni eða rotvarnarefni – Engar leifar og engin þörf á að skola eftir notkun
Vörunúmer: 10169948
Verð948 kr.
1
Vegan Viðkvæm húð Án ilmefna Án alkóhóls Án rotvarnarefna
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
HVAÐ ER DEW?
Dew er einstakur, byltingarkenndur og fjölnota sótthreinsir sem inniheldur 100% NÁTTÚRULEG efni sem drepa 99,9% baktería á örfáum sekúndum. Vatn er aðaluppistaðan ásamt NÁTTÚRULEGRI SÝRU (Hypochlorus sýra) sem einnig finnst í mannslíkamanum til að berjast við bakteríu og gerla.
Dew hefur hlotið viðurkenningu frá bresku ofnæmissamtökunum sem vara sem hentar ofnæmissjúklingum (‘Allergy Friendly Product’)
HVAÐ GERIR DEW EINSTAKT?
- Það inniheldur ekkert alkóhól, engin ilmefni, engin rotvarnarefni eða skaðleg efni
- Það skilur ekki eftir sig leifar af efnum og þarf því ekki að skola eða hreinsa eftir notkun
- Það þurrkar ekki eða veldur óþægindum á húð.
- Það er milt, öflugt og mjög öruggt í notkun
- Það má nota eins oft og þörf er á
- Það er öruggt til nota á meðgöngu og á húð nýbura. Einnig hentar það viðkvæmri húð
Over 99.8% electrolysed water plus a tiny amount of salt and, hypochlorous acid (which is produced naturally by our body's immune system).