Decubal junior cold cream er sérstaklega þróað til að vernda kinnar og andlit barnsins þegar það er kalt úti. Kremið hentar daglegri notkun og kemur í veg fyrir að húðin verði rauð og þurr. Kremið inniheldur aðeins örugg innihaldsefni og er lyktarlaust og ofnæmisvottað. Mjög auðvelt er að bera kremið á. Fituinnihald: 70%.