Sanzi Beauty
Brow styling gel #brúnt
Vörunúmer: 10172551
Verð5.299 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Augabrúnagel sem getur bæði fest augabrúnahárin þín á sama stað og það gefur náttúrulega lyftingu og uppbyggingu.
Aqua, Butylene Glycol, CI 77499, PVP, CI 77491, CI 77492, Ammonium Acryloyldimethyltaurate/VP Copolymer, Phenoxyethanol, Carbomer, Sodium Hydroxide, Ethylhexylglycerin
Brow Styling Gel er hægt að sameina með uppáhalds augabrúnalitnum þínum eða nota eitt og sér. Notaðu burstann með gelinu til að foma augabrúnirnar þínar - og mótaðu þær eins og þú vilt að þær verði.
Þegar þú ert ánægð með lögun augabrúnanna mun gelið harðna og augabrúnirnar haldast í formi allan daginn. Þú getur fjarlægt Brow Styling Gel með olíulausa förðunarhreinsinum okkar til að ná sem bestum árangri.