Sanzi Beauty
Eyebrow enhancing serum
5 mlVörunúmer: 10172541
Verð10.499 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Eyebrow Enhancing Serum er fyrir þá sem vilja augabrúnaserum sem gefur fylltar og sterkari augabrúnir á heilbrigðan og áhrifaríkan hátt. Með virku og flóknu innihaldsefnum sem eru í sérþróuðu formúlunni okkar gefur þú augabrúnunum þínum bestu mögulegu vöruna, til að ná góðum árangri.
Með því að nota Eyebrow Enhancing Serum einu sinni til tvisvar á dag örvaru vöxt hársekkjanna og eftir 8-14 vikur muntu sjá að augabrúnirnar verða fylltari og sterkari. Í þessu augabrúnaserumi er vara fyrir u.þ.b. 2-3 mánuðir þegar það er notað tvisvar á dag, sem er það magn sem við mælum með fyrir hraðan árangur.
Aqua, Myristoyl Pentapeptide-17, Glycerin, Propylene Glycol, Hydrogenated Castor Oil, Sodium Hyaluronate, Cucurbita Pepo Seed Extract, Echinacea Angustifolia Extract, Hydroxyacetophenone, 1,2-Hexanediol , Arginine, Disodium EDTA, Caprylyl Glycol, Lactic Acid, Benzoic Acid, Sodium Benzoate, Dechloro Dehydroxy Difluoro Ethylcloprostenolamide
Byrjaðu á því að þrífa augabrúnirnar. Við mælum með því að nota Oil-Free Makeup Remover og síðan Soft Cleansing Foam til að gera húðinaa alveg hreina. Þannig skapar þú besta grunninn fyrir augabrúnaserumið.
Eyebrow Enhancing Serum er mjög einfalt og auðvelt í notkun. Berðu einfaldlega serumið á augabrúnirnar einu sinni til tvisvar á dag með pensilstroku. Við mælum með því að þú setjir serumið á augabrúnirnar bæði kvölds og morgna, til að ná hröðum árangri.