Curaprox
Perio Plus Focus gel CHX 0.50
10 mlVörunúmer: 10163920
Verð970 kr.
1
Án alkóhóls
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Curaprox Perio Plus+ Focus gel (10 ml) er með hæsta styrkleika af CHX (klórhexidín). Curaprox Perio Plus+ Focus gel kemur í veg fyrir bólgur af völdum tannplanta og gervitanna, auk þess að veita vernd gegn tannvegsbólgu og beintapi við tannplanta. Inniheldur einnig hýalúronsýru til að tryggja hraðari endurnýjun vefja.
Innihaldsefni: Chlorhexidine digluconate 0.5%, CITROX®/P forumla, Hyaluronic acid, Xylitol, PVP/VA. No alcohol.
Notist eftir tvisvar á dag í 3-7 daga, eða eftir ráðleggingum tannlæknis.