GUM vaxið er til að nota á meðan fólk er með spangir. Vaxið er sett á þá hluta spanganna sem valda ertingu.