Zaditen er notað við ofnæmiseinkennum í augum. Lyfið er svokallaður histamínviðtakablokki. Ketótifen, virka efni lyfsins, hindrar áhrif histamíns í líkamanum, en histamín er það boðefni sem veldur helstu einkennum ofnæmis.
Lífið stuðlar auk þess það að auknum stöðugleika mastfrumna í líkamanum. Áhrif lyfsins eru skjótvirk.
Notkun:
1 dropi í auga 2svar á dag.