1 af 3
Fitforme
ferro Optimum
90 stk28 mg járn og 1,9 mg kopar sem er ráðlegging framleiðanda fyrir þá sem hafa farið í magaermi (sleeve gastrectomy). Hugsað til notkunar með WLS optimum tyggitöflum.
Vörunúmer: 10170044
Verð3.798 kr.
1
Magaermisaðgerð
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
- Best upptaka ef 2 klst líða á milli inntöku járns og kalks (eða mjólkurvara)
FitForMe er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu vítamína fyrir einstaklinga sem hafa farið í efnaskiptaðgerðir eins og magaermi eða hjáveitu. Sérstaða FitForMe felst í þremur vörulínum, þar sem hver vörulína er hönnuð út frá tegund efnaskiptaaðgerðar
- Optimum vörulínan er fyrir þá sem hafa farið í magaermi (sleeve gastrectomy)
- Primo vörulínan er fyrir þá sem hafa farið í mini-hjáveitu (one anastomosis gastric bypass)
- Forte vörulínan er fyrir þá sem hafa farið í hjáveitu (Roux-y gastric bypass)
Ábyrgðaraðili: Provit
Bulking agents (microcrystalline cellulose, dicalcium phosphate), ferrous fumarate, cupric gluconate, glazing agents (hydroxypropyl methyl cellulose, talc, carnauba wax), anti-caking agent (magnesium salts of fatty acids), colour (iron oxide), stabiliser (glycerol).