Brenninetlan getur haft þvagdrífandi áhrif og gagnast því oft við bjúg. Hún er einnig mjög næringarrík og inniheldur sérlega mikið af ýmsum steinefnum t.d. kalki og magnesíum. Netlan er góð fyrir beinin og mörgum finnst hún einnig styrkja hár og neglur. Vegan. Án glútens, laktósa og alkóhóls.