20%
Hankinatukku
Colonic Plus jurtatöflur
60 töflurTöflur úr þykkni túnfífilrótar og ætiþistils. Styður við náttúrulega virkni lifrar, styrkir meltingu. Inniheldur hvorki laktósa, ger, sætuefni né glúten og er vegan.
Vörunúmer: 10135498
5.999 kr.4.799 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
- Lifrin er ómissandi líffæri við nýtingu næringar og afeitrun. Ef lifrin starfar ekki sem skyldi birtist það sem raskanir í meltingarvegi, þreytu og veikara ónæmiskerfi
- Colonic Plus Liver Cleanser auðveldar lifrinni að vinna sín mikilvægu verk. Virku efnin eru þykkni úr túnfífilsrót og ætiþistli sem eru stöðluð sem sýnarín og klórógensýra.
- Túnfífilsrótarþykkni eflir virkni lifrar og framleiðslu á galli, hefur jákvæð áhrif á meltingu, styrkir lifrina og eflir virkni í meltingarvegi. Virkni þykknisins liggur einkum í beiskjuefnum þess.
- Ætiþistill er talinn vera jurtaremedía fyrir lifrina. Áhrif sýnaríns þykja vera sambærileg áhrifum mjólkurþistils (St. Marys Thistle - Silybum marianum).
- Ætiþistilsþykkni verndar lifrina, örvar framleiðslu á lifrarfrumum, eykur framleiðslu galls og bætir meltinguna auk þess að örva virkni í meltingarvegi.
- Ef þú ert með gallsteina eða gallblöðruvanda skaltu ræða við lækni þinn áður en taka efnisins hefst.
- Túnfífilrót (Taraxacum officinale),
- Ætiþistlisþykkni (Cynara scolymus),
- Kekkjavarnarefni örkristallaður sellulósi,
- Bindiefni magnesíumsölt úr fitusýrum
Innihald dagsskammts
- 2-3 töflur innihalda:
- Túnfífilsþykkni 500 - 750 mg
- Ætiþistilsþykkni 500 - 750 mg
- Inniheldur sýnarín 12,5 – 18,75 mg og
- Klórógensýru 75 – 112,5 m
2-3 töflur á dag. Fólki með gallsteina eða gallblöðruvanda er ráðlagt að ræða við starfsfólk heilsugæslunnar um það hvort varan henti þeim.







