1 af 9
Optibac
Góðgerlar fyrir hvern dag
30 hylkiVörunúmer: 10129729
Verð3.699 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 9
Optibac Every Day inniheldur sex vel rannsakaða gerlastofna sem mynda að lágmarki 5 milljarða virkra gerla í hverju hylki auk náttúrulegra trefja (FOS prebiotics) sem styðja við þarmaflóruna.
Gerlastofnarnir dreifa sér um allt meltingarkerfið og stuðla að eðlilegu jafnvægi milli góðra og óæskilegra baktería. Prebiotic-trefjarnar eru eins konar næring fyrir gerlana og hjálpa þeim að fjölga sér og starfa sem best í þörmunum.
Varan hentar sem daglegur stuðningur fyrir meltingu og almenna þarmaheilsu og er sérstaklega gagnleg á tímum þegar meltingin verður fyrir álagi t.d. vegna mataræðisbreytinga, streitu eða ferðalaga. Hentar einnig þeim sem finna fyrir aukaverkunum GLP-lyfja.
Hentar öllum aldurshópum.
Þarf ekki kælingu.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Inniheldur 5 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus rhamnosus Rosell-11, Lactobacillus acidophilus Rosell-52, Bifidobacterium longum Rosell-175, Lactococcus lactis Rosell-1058, Bifidobacterium breve Rosell-70, Bifidobacterium bifidum Rosell-71, Fructooligosaccharides (FOS 44 mg) Prebiotics. Vegan hylki (grænmetishylki)
Mælt er með því að taka 2 hylki á dag með morgunmat fyrir hámarksvirkni. Hentar vel fyrir þá sem vilja taka inn alhliða probiotic gerla sem styrkja ónæmiskerfi, fæðuniðurbrot, húðina og fyrir jafnari og betri orku. Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.