1 af 8
Optibac
Góðgerlar fyrir hvern dag - Extra sterkir
30 hylkiVörunúmer: 10129728
Verð6.159 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 8
OptiBac For every day extra strength inniheldur 20 milljarða af virkum gerlum sem hafa verið kínískt rannsakaðir og valdir sérstaklega í þessa formúlu. Inniheldur m.a. L. Acidophilus NCFM með yfir 75 kínískar rannsóknir. Án prebiotic trefja (FOS).
Optibac Every Day Extra inniheldur fimm vel rannsakaða gerlastofna og er án trefja (FOS).
Hentar þeim sem vilja öfluga daglega góðgerlablöndu sem styður við jafnvægi í meltingunni og hjálpar bakteríum að dreifa sér vel um þarmana.
Hentar sérstaklega vel fyrir þá sem finna fyrir meltingaróþægindum eins og uppþembu, lofti í maga, niðurgangi, hægðatregðu eða eru að byggja upp meltinguna eftir sýklalyfjameðferð eða þá sem finna fyrir aukaverkunum af notkun GLP-1 lyfja.
Varan inniheldur Lactobacillus acidophilus NCFM®, einn mest rannsakaða gerlastofn í heiminum sem hefur verið notaður í fjölmörgum klínískum rannsóknum og sýnt fram á stuðning við eðlilega meltingu og þarmaheilsu.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Inniheldur 20 milljarða af vinveittum bakteríum: Lactobacillus acidophilus NCFM, Lactobacillus, paracasei Lpc-37, Bifidobacterium lactis bi-07, Bifidobacterium lactis Bl-04, Bifidobacterium bifidum Bb-02, Vegan hylki (grænmetishylki).
Takið 1 hylki á dag með morgunmat. (Má taka upp í 2 hylki) Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.