1 af 6
Optibac
Góðgerlar gegn hægðartregðu
10 stkVörunúmer: 10130143
Verð2.539 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 6
Optibac Bifido & Fibre inniheldur Bifidobacterium lactis BB-12®, sem er mest rannsakaði stofn Bifidobacteria í heiminum í dag.
Blandan sameinar BB-12® með náttúrulegum trefjum (FOS – fructooligosaccharides), sem styðja við jafnvægi í þarmaflóru og reglulega meltingu
Rannsóknir sýna að BB-12® getur hjálpað til við að stuðla að eðlilegri hægðalosun, aukið þægindi í meltingu og stutt við virkni þarmaflórunnar hjá fólki á öllum aldri.
Hentar vel fyrir þá sem:
• Finna fyrir hægðatregðu eða hægari meltingu
• Eru að byggja upp jafnvægi eftir breytingar á mataræði eða daglegum venjum
• Vilja bæta trefjaneyslu á einfaldan og þægilegan hátt
• Finna fyrir aukaverkunum af notkun GLP-1 lyfja.
Varan hentar fullorðnum, eldra fólki, konum á meðgöngu og börnum frá 12 mánaða aldri.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.