1 af 7
Optibac
Góðgerlar gegn niðurgangi
16 hylkiVörunúmer: 10129730
Verð2.399 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 7
Optibac Saccharomyces boulardii er einn mest rannsakaði bakteríustofn í heiminum og hefur verið notaður víða í áratugi. Hann styður við eðlilega starfsemi meltingar og hjálpar líkamanum að viðhalda heilbrigðri þarmaflóru.
Rannsóknir sýna að S. boulardii getur:
• Stutt við jafnvægi í meltingunni og reglulega þarmahreyfingu
• Dregið úr tíðni og lengd niðurgangs, t.d. eftir ferðalög, sýklalyfjameðferð eða annað
• Hjálpað til við að viðhalda jafnvægi þegar meltingin er viðkvæm eða í breytingum
Hentar vel fyrir þá sem upplifa ójafnvægi eða meltingaróþægindi, t.d. við mataræðisbreytingar, streitu eða í þyngdarstjórnarferli (GLP-1 lyfja)
Gott er að taka samhliða fjölstofna gerlablandu eins og Optibac Every Day Extra til að styrkja þarmaflóruna til lengri tíma.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Inniheldur 5 milljarða af vinveittum bacteríum: Saccharomyces boulardii 250mg. Vegan hylki (grænmetishylki).
Gegn niðurgangi: Takið 1 - 4 hylki í einu og allt uppí 6 hylki á sólarhring.
Gegn IBS: 1 hylki tvisvar á dag.
Gegn IBD: 1 hylki þrisvar á dag. Gegn Kandída ofvexti: 6 hylki á dag (forðist að taka á sama tíma og sveppalyf).
Gegn Clostridium difficile: Sem meðferð takið uppí 2 hylki á tvisvar á dag í 4 vikur og sem forvörn takið 1 hylki tvisvar á dag. Eru sýruþolnir og þarf ekki að geyma í kæli.