20%
1 af 3
Probi Mage
Female mjólkursýrugerlar
60 hylkiVörunúmer: 10156306
5.999 kr.4.799 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
1 af 3
Probi Female inniheldur einkaleyfisvarða mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v sem er einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims. Gerillinn hefur það að markmiði að viðhalda heilbrigðum meltingarvegi. Má taka með á sýklalyfjakúr.
Auk þess inniheldur blandan járn og fólínsýru sem er mikilvæg fyrir þroska á taugapípu fósturs en heili og mæna þróast út frá taugapípunni, sem og C vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og eykur upptöku járns.
Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) eru lág járngildi eitt helsta næringarvandamál í heiminum í dag og eru um það bil 20-30% kvenna á barneignaraldri taldar þjást af slíkum kvilla.
Algengt er að einungis örlítið magn af járni úr hefðbundnum járnbætiefnum nýtist í líkamanum sem þýðir að hlutfallslega mikið magn af óuppteknu járni getur orðið eftir í meltingarveginum og valdið ýmsum óþægindum.
Corn starch, bacterial culture (Lactiplantibacillus plantarum 299v), maltodextrin), capsule (hydroxypropyl methylcellulose), iron (ferrous fumarate), vitamin C (L-ascorbic acid), maltodextrin, glazing agents (ethylcellulose, cellulose powder), anti-caking agents (magnesium salts of fatty acids, silica), folic acid (pteroylmonoglutamic acid).
1 hylki á dag með mat. 1 hylki inniheldur 4.2 mg af járni.
Ef tekið er með sýklalyfjum látið líða 2 klukkustundir milli inntöku sýklalyfja og Probi Female
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um.