Probi Mage
Original mjólkursýrugerlar
40 stkProbi® Original inniheldur einkaleyfisvarna og klínískt skjalfesta mjólkursýrugerlastofninn Lactobacillus plantarum 299v, sem á að baki um 70 rannsóknir og er afrakstur meira en þrjátíu ára rannsókna í Svíþjóð. Mjólkursýrugerlar þurfa að lifa af og reyna að koma sér fyrir í þörmum til að viðhalda jafnvægi í þarmaflórunni. Lactobacillus plantarum 299v hefur klínískt sýnt fram á þennan hæfileika til að lifa af í gegnum alla meltingarveginn. Án soja. Hvert hylki inniheldur að minnsta kosti 10 milljarða baktería.
Vörunúmer: 10138969
Verð3.899 kr.
1
Meltingarflóra
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
Potatisstärkelse/potetstivelse, kapsel (hydroxypropylmetylcellulosa), Lactobacillus plantarum 299v, klumpförebygg-ande medel/ antiklumpemiddel (magnesiumsalter av fettsyror).
- 1 hylki á dag með vatnsglasi. Daglegur skammtur ætti ekki að vera meiri.
- 1 hylki inniheldur 10 miljarða lifandi mjólkursýrugerla.