Ein á dag
Kalk tuggutöflur
90Vörunúmer: 10171994
Verð2.399 kr.
1
Sykurlaust
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Tuggutöflurnar eru með mildu bragði og henta sérstaklega vel þeim sem eiga erfitt með að kyngja hefðbundnum töflum.
Kalk gegnir mikilvægu hlutverki við viðhald eðlilegra beina og tanna – og er því frábær viðbót fyrir daglega heilsu.
Kalsíumkarbónat, sætuefni (xylisorb), bindiefni (sellulósi), húðvarnarefni (magnesíum sterat), kekkjavarnarefni (sílíka tvíoxíð), bragðefni (piparmintubragðefni)
Ráðlagður dagsskammtur eru 2 töflur á dag. Best er að dreifa inntöku kalks yfir daginn, þá nýtir líkaminn það betur.