KAL
Think Magnesium L-Threonate 2000mg
60 töflurVörunúmer: 10160065
Verð8.498 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Einstakt magnesíum, Magtein® magnesíum L-threonate fyrir heilastarfsemi . L-threonate formið á greiðari leið í heilann en önnur magnesíumform og eykur styrk magnesíums í heilanum og styður þannig við heilavirkni og andlega heilsu.
2 töflur á dag.