Magnesium Sleep Switch
60 jurtahylkiLifestream Magnesium Sleep Swich innihaldsefnin eru vísindalega rannsökuð. Byggja upp betri svefngæði sem gerir þér kleift að vakna úthvíld/ur eftir endurnærandi svefn. • Auðveldara er að sofna fyrr og ná samfelldum svefni.
- Öflug formúla til að ná góðum djúpsvefni
- Veitir endurnærandi svefn
- Stuðlar að heilbrigðu svefnmynstri
- Engin sljógvandi efni
- Reglubundin notkun byggir upp betri djúpsvefn og hvíld.
Svefnrannsóknir sýna að um fjórðungur fólks upplifa þreytu og örmögnun á hverjum degi vegna ófullnægjandi svefns.
ACTIVE INGREDIENTS PER CAP: Magnesium hydroxide (Natural marine source) 530mgEquiv: Elemental Magnesium 175mgLemon Balm (Melissa officinalis)300mgMagnolia (Magnolia officinalis)100mgContains encapsulating aids.
No added soy, dairy, wheat + gluten.
Magnoli: Áhrifaríkt blóm sem eflir slökun og byggir upp betri svefn, það virkar á taugaboðefni í heila sem styðja við djúp endurnærandi svefnmynstur með því að virkja GABA sem er eitt af slökunar- og vellíðunnar taugaboðefnum heilans og eflir náttúrulega framleiðslu melantonin í heilanum. GABA hjálpar þér einnig að slökkva á of önnum kafnum huga og sofa betur. Það veldur ekki sljóleika en styður við ofkeyrt taugakerfi og hjálpar þér að sofna, sofa vært alla nóttina og vakna endurnærð/ur að morgni.
Sítrónubalsam: Virkar sem náttúruleg svefnhjálp, styður ró og eykur svefngæðin. Sítrónubalsam inniheldur rósmarínsýru, lífvirkt efnasamband sem virkar á taugaboðefnin sem hafa áhrif hugarástand og slökun, það hjálpar enn frekar til að slökkva á” of uppteknu taugakerfi.
Þörungamagnesíum: Náttúrlegt lífrænt hafþörungamagnesíum með yfir 70 frumefnum fyrir betra frásog í líkamanum. Þörungamagnesíum hjálpar til við slökun, heilbrigða melatonin losun og taugaboðefnaframleiðslu sem styður við jafnvægi hringrásartakta í líkamanum. Það hvetur til betri svefns/vökuhringrásar.
- Fullorðnir: 1–2 hylki á dag
- Börn 12 ára og eldri: 1 hylki á dag
Ekki er mælt með notkun á meðgöngu eða við brjóstagjöf
Lestu alltaf merkingar og notaðu samkvæmt leiðbeiningum
Ef einkenni halda áfram skaltu leita til heilbrigðisstarfsmanns
Vítamín og steinefni koma ekki í staðinn fyrir hollt og fjölbreytt mataræði
Geymið við < 25°C og fjarri beinu sólarljósi







