Sport duftpokar
10 stkDuft sem endurheimtir vökva- og saltbúskap líkamans eftir mikla áreynslu. Inniheldur magnesíum sem minnkar líkur á orkuleysi og vöðvakrömpum. Hentar vel fyrir íþrótta- og/eða útivistarfólk. 10x 9,2 gr pokar í pakka.
Duft frá Resorb sem gegna því hlutverki að endurheimta vökva-og saltbúskap líkamans eftir líkamlega áreynslu. Resorp kemur jafnvægi á vökva- og saltbirgðir líkamans og flýtir þannig fyrir bata. Resorp sport er hugsað fyrir íþróttafólk. Inniheldur magnesíum og flýtir fyrir endurheimt. Bragðgott sítrusbragð
Mælt er með Resorb Sport fyrir fullorðna og börn eldri en 6 ára.
Ábyrgðaraðili: Fastus
Glúkósi, sýra (E330), sýrustillir (E331), steinefni (natríumklóríð, kalíumklóríð, kalsíumkarbónat, magnesíumoxíð), froðuhemjandi efni (E1521), bragðefni, kekkjavarnarefni (E551), sætuefni (E954).
SKAMMTAR
- 1 poki tvisvar á dag. Ekki taka inn meira en ráðlagðan dagskammt.
- Resorb Sport er fæðubótarefni og kemur ekki í staðinn fyrir fjölbreytt mataræði. Leysið 1 poka af dufti upp í 250 ml af vatni.
- Hærið í glasinu eða hristið flöskuna þar til duftið er uppleyst. Notið ekki kolsýrt vatn.
GEYMSLA
Á þurrum stað við stofuhita. Tilbúna upplausn má geyma í kæliskáp í einn sólarhring. Geymist þar sem börn ná ekki til.