Naturkost
Ester-C 200 mg
90 töflurVörunúmer: 10100328
Verð1.499 kr.
1
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Ester-C vítamín 200 mg töflur eru sykurhúðaðar og veldur ekki óþægindum í maga. Ester-C frásogast fljótt í líkamanum og heldur jafnri virkni í 24 klukkustundir. C-vítamín stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi, draga úr þreytu og lúa og stuðla að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfis. C-vítamín eykur frásog járns.
Ábyrgðaraðili: Parlogis ehf.
C-vítamín Ester-C (kalsíum-askorbat), hjálparefni (örkristallaður sellulósi, natríum karboxýmetýl sellulósi), húð (hýdroxýprópýl- metýlsellulósi, arabískt gúmmí, talkúm, glýseról), bindiefni (magnesíumsölt af jurta fitusýrum).
Ein tafla á dag með glasi af vatni.