1 af 2
Neubria
Spark Memory
30 stkHáþróuð formúla sem hefur það að markmiði að efla minnið. Neubria Memory er samansett af útvöldum innihaldsefnum. Formúlan inniheldur blöndu af 22 helstu vítamínum og steinefnum sem og vel völdum náttúrulegum jurtum sem hafa það að markmiði að efla minnið. Blandan inniheldur túrmerik, aswagandha, bacopa monnieri, rósmarín extract, ginkgo bilboa, sítrónólín, co-enzyme Q10 sem allt hefur verið þekkt í aldanna raðir fyrir heilsueflandi eiginleika sína á mannslíkamann og líkamsstarfsemi.
Vörunúmer: 10170478
Verð2.638 kr.
1
Vegan
Frí heimsending ef verslað er fyrir meira en 9.900 kr.
Ábyrgðaraðili: Artasan
- 2 hylki á dag með mat.
- Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um