Spektro án járns og án K-vitamíns
100 hylkiFyrsta flokks fjölvítamínblanda, með stein-og snefilefnum. Spektro inniheldur jurtablöndu sem styður við og eykur upptöku og virkni fjölvítamínsins. Bætiefnið kemur í hylkjum til að tryggja hámarks nýtingu. Án járns og K-vítamíns og hentar því þeim sem taka blóðþynningarlyf.
Bætiefnið er sérhannað fyrir íbúa norðlægra slóða. Spektro inniheldur einnig jurtablöndu sem styður við og eykur upptöku og virkni, sem er mikilvægt þegar svona flóknar blöndur bætiefna eiga í hlut.
Fjölvítamínið kemur í hylkjum, eins og öll önnur Solaray bætiefni, til að tryggja hámarks nýtingu.
Þessi blanda er án járns og K-vítamíns og hentar því þeim sem taka blóðþynningarlyf, en sá hópur má alls ekki taka inn K-vítamín.
Gerlablanda sérstaklega hugsuð við þvagfærasýkingum. Hægt að nota fyrirbyggjandi og við vægari sýkingum. Sýruþolin hylki. Aldrei draga það að leita læknis.
Ábyrgðaraðili: Heilsa ehf.
1 tafla Spektro Multi-Vita-Min inniheldur:
Vitamin
- Vitamin C, L-Ascorbinsyre 90 mg
- Vitamin E, D-alpha-Tocopherylsuccinat 30 mg
- Niacin (B3), Nikotinamid 10 mg
- Pantothensyre (B5), Calcium-D-pantothenat 4,7 mg
- Vitamin B6, Pyridoxinhydrochlorid 3 mg
- Riboflavin (B2), Riboflavin 2,9 mg
- Thiamin (B1), Thiaminmononitrat 2,4 mg
- Vitamin A, Retinylpalmitat 300 mcg
- Folsyre 230 µg
- Biotin, D-Biotin 56 µg
- Vitamin B12, Cyanocobalamin 10 µg
- Vitamin D (D3), Cholecalciferol 10 µg
Steinefni:
- Calcium, Calciumcarbonat, calciumcitrat 200 mg
- Magnesium, Magnesiumoxid, - citrat 90 mg
- Zink, Zinkgluconat, zinkcitrat 4 mg
- Mangan, Manganogluconat, manganocitrat 1,6 mg
- Kobber, Cuprigluconat, cupricitrat 0,5 mg
- Chrom, Chrompicolinat 63 mg
- Selen, L-Selenmethionin 32 mcg
- Rismel med mikronæringsstoffer 20 mg
Jurtablanda:
Alfalfa, urt, Papaya, frugt, Gulerodsjuice, Propolis, Spirulina, hele planten, Persille, blad, Bipollen, Rosmarin, bladekstrakt, Kelp, hele planten, Aloe vera, bladgel, Hyben, frugt, Acerola, frugt
Tilsætningsstoffer: Stabilisatorer:
Magnesiumsalte af fedtsyrer, siliciumdioxid.
Kapsel: Gelatin (kálfur)