Essie
Essie

Essie var stofnað árið 1981 og hefur frá stofnun verið leiðandi í framleiðslu á hágæða naglalökkum og vörum fyrir naglaumhirðu sem eru notaðar um allan heim, bæði af fagfólki og almenningi.   

Essie býður upp á fjölbreytt úrval af naglalökkum sem hafa verið framleidd í þúsundum lita sem móta tískustefnur ár eftir ár og gleðja litaglaða um allan heim.  Vörurnar eru vegan og ekki prófaðar á dýrum.

Með fjölbreyttu úrvali ættu allir að geta fundið sinn lit fyrir hvaða tilefni sem er.   

157 Vörur
Sía