Maybelline New York er stærsta förðunarvörumerki heims og fæst í yfir 120 löndum. Með háþróuðum formúlum og sérstæðu í tískustaumum eru aðal áherslur merkisins að bjóða neytendum uppá aðgengilegar og áreynslulausar förðunarvörur sem henta öllum húðlitum og húðgerðum.
Merkið leggur ríka áherslu á sjálfbærni, umhverfisvæna framleiðslu á vörum og umbúðum ásamt því að taka þátt í samfélagsverkefnum sem stuðla að vitundarvakningu um geðheilsu og fjölbreytileika innan fegurðargeirans.