Pharmaceris er húðvörumerki sem er þróað með faglegri þekkingu sérfræðinga (húðlækna, lyfjafræðingar o.fl.) og er hannað til að hjálpa við algeng og krefjandi húðvandamál. Vörurnar eru ofnæmis- og húðlæknaprófaðar og eru sérstaklega til að styðja við viðkvæma, ertanlega eða vandamálahúð. Þær ná til fjölbreyttra húðvandamála, svo sem ofþornunar, roða, bóla, og ójafna húð með sértækum formúlum og öruggum innihaldsefnum. Pharmaceris býður upp á margar vörulínur sem sameina læknisfræði og háþróaða húðvörutækni, með áherslu á virkni og öryggi.