
Sanzi Beauty er danskt snyrtivörumerki sem þróar vegan vörur án viðbætts ilms og ilmkjarnaolía. Markmið þeirra er að gera framleiða heiðarlegar snyrtivörur og eru stolt af því að framleiða vörur með virkum og hreinum innihaldsefnum, án óþarfa efna og fylliefna. Sanzi Beauty leggur áherslu á innihaldið og virkni vörunnar — ekki umbúðirnar. Allar vörur eru prófaðar hjá Oxford Biosciences til að tryggja að þær standist þær ströngu kröfur og væntingar sem við eigum öll að gera til þeirra vara sem við berum á húðina — stærsta skynfæri líkamans.