Spurðu sérfræðinginn

Öllum fyrirspurnum er reynt að svara innan 48 tíma nema um helgar og á helgidögum. Lyfja áskilur sér rétt til að birta spurningu án allra persónuauðkenna sem kunna að koma fram í fyrirspurninni. Vinsamlegast vandið spurninguna og gefið greinargóðar upplýsingar.

Athugið!
Ráðgjöf á vefnum kemur ekki í stað greiningu lækna eða meðferðar. Við munum reyna eftir fremsta megni að hjálpa fólki með vandamál sín og að efla skilning þess á þeim. Ef um er að ræða vanda sem þarfnast læknisfræðilegrar eða sálfræðilegrar meðferðar þá bendum við einstaklingi að leita til fagaðila eins fljótt og auðið er.

Engum persónugreinanlegum upplýsingum er haldið eftir í kerfum Lyfju eftir að fyrirspurn hefur verið svarað.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: