Sprautugjöf - við getum aðstoðað

Það getur komið sér vel að eiga aðgang að fagfólki utan sjúkrastofnana til að spara biðtíma og fyrirhöfn. Hjá okkur getur þú fengið aðstoð hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vegna sprautugjafar. 

LYF_1200x628_hjukrunarthjonusta3

Dæmi um sprautugjöf með aðstoð hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða.

  • Inflúensusprautur
  • B12 sprautur
  • Getnaðarvarnasprautur

Verð:
  • Almennt verð: 1.090 kr.
  • Eldri borgarar og öryrkjar: 930 kr.

Staðsetning og afgreiðslutímar

  • Lágmúla: 8–15:30 virka daga
  • Smáratorgi: 8:00–15:30 virka daga

Komdu við í Lyfju Smáratorgi eða Lágmúla og kynntu þér þjónustuna.