Lifum heil

Fyrirsagnalisti

Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Hvað er breytinga­skeiðið?

Allar konur ganga í gegnum tíðahvörf en það er þegar blæðingar stöðvast. Um er að ræða náttúrulegt ferli sem allir einstaklingar sem fæðast með eggjastokka ganga í gegnum á einhverjum tímapunkti. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Fjölbreytt fræðsla á facebook og instagram

Í janúar, febrúar og mars býður Lyfja uppá fjölbreytta fræðslu á facebook og instagramsíðu Lyfu þar sem læknir, sálfræðingur, næringarþerapisti og kynfræðingur fræða okkur um ýmsar hliðar breytingaskeiðs kvenna og karla. Kynntu þér glæsilega dagskrá. 

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Taktu prófið | Breytinga­skeið kvenna

Taktu prófið fyrir konur til að kanna hvort að það séu líkur séu á því að þú sért byrjuð á breytingaskeiðinu og fáðu góð ráð.

: Breytinga­skeið kvenna | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climacteric Scale einkennalistinn er staðfestur og áreiðanlegur mælikvarði um 23 einkenni breytingaskeiðs kvenna. Með því að styðjast við listann getur þú auðveldlega fylgst með þróun einkenna með stigagjöf.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Taktu prófið | Breytinga­skeið karla

Taktu prófið fyrir karla til að kanna hvort líkur séu á því að þú sért með hormónaójafnvægi.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | Ertu með einkenni?

Greining breytingaskeiðs byggist fyrst og fremst á einkennum. Greene Climateric Scale mælikvarðinn er viðurkenndur listi yfir þau 23 einkenni sem konur geta upplifað á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Flourish breytinga­skeiða sjálfspróf

Flourish Menapose breytingaskeiða sjálfsprófið er fljótlegt og þægilegt próf sem segir þér hvort þú sért komin á breytingaskeiðið eða ekki.

Breytingaskeið : Breytinga­skeiðið | húðvörur

Húðin tekur breytingum hjá mörgum konum á breytingaskeiðinu, hún verður gjarnan þurrari, tapar teygjanleika og verður slappari. Skoðaðu Time Miracle húðvörurnar frá Mádara og Neovadiol húðvörurnar frá VICHY fyrir konur á breytingaskeiðinu.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Karlar og hormóna­ójafnvægi

Testósterón er helsta karlkynhormónið og framleiða karlmenn um 10 sinnum meira af því en konur. Hormónahringur karlmanna er 24 klukkutímar þar sem testósterónmagn er mest á morgnana og minnkar svo þegar líða tekur á daginn.

Almenn fræðsla Breytingaskeið : Breytinga­skeið kvenna

Breytingaskeiðið er tímabil í lífi kvenna sem er oft tengt vanlíðan vegna þeirra einkenna sem því fylgir. Á þessu lífskeiði verða breytingar á hormónum í kvenlíkamanum sem gerir það að verkum að ýmis einkenni og kvillar gera vart um sig. 

Almenn fræðsla Vörukynningar : Hjá Lyfju færð þú COVID19 sjálfspróf

Ekki er ætlast til þess að prófin séu notuð ef þú ert með einkenni. Þeim sem hafa einkenni er bent á að fylgja fyrirmælum sóttvarnarlæknis.

Breytingaskeið : Vítamín á breytinga­skeiðinu

Kynntu þér úrval vítamína og jurta sem gætu hjálpað þér að líða betur á breytingaskeiðinu. Náttúrulegar lausnir á breytingaskeiðinu. Kynntu þér vítamínin í netverslun Lyfju.

Almenn fræðsla Grindarbotninn : Stoppum áreynsluleka

Áreynsluþvagleki hefur áhrif á næstum 1 af hverjum 3 konum í Bandaríkjunum (Cameron & Haraway, 2011). Það getur verið óþægilegt og vandræðalegt að leka þvagi við hósta, hnerra, við að hlæja, ganga, hoppa, æla eða æfa. Þrátt fyrir algengi þess er áreynsluleki ekki talinn eðlilegur hluti öldrunar og hann gefur til kynna að grindarbotninn virki ekki rétt. 

Almenn fræðsla Grindarbotninn : Grindarbotninn | komdu í veg fyrir legsig

Líffæri í líkamanum eru venjulega vel studd og haldið á sínum stað með bandvef, vöðvum og liðböndum. Þegar einhver þessara hætta að virka sem skildi getur það leitt til mjög óþægilegra kvilla, svo sem sigi á líffærum í grindarholinu, oftast legsig eða blöðrusig, niður í leggöng og stundum út.

Almenn fræðsla Grindarbotninn : Fyrirbyggjandi æfingar fyrir vandamál í grindarholi

Næstum 1 af hverju 4 konum eru með einkenni sem stafa af röskun í starfsemi grindarbotnsvöðvanna, eins og þvagleka eða sig líffæra í grindarholi (Wu o.fl., 2014). Þar að auki finnur næstum 1 af hverjum 7 konum fyrirlangvarandi grindarverkjum (Mathias o.fl., 1996). 

Almenn fræðsla Grindarbotninn : Grindarbotnsþjálfi | meðferð fyrir ofvirka þvagblöðru

Ofvirk þvagblöðra er mjög algeng og hefur áhrif á milljónir kvenna um allan heim. Hún einkennist af mikilli þörf fyrir að hafa þvaglát og getur verið með eða án ósjálfráðs þvagleka. Einnig getur hún einkennst af því að þurfa að fara oftar á klósettið en maður er vanur og því að vakna oftar en tvisvar á nóttu til þess að pissa án augljósrar læknisfræðilegrar ástæðu.

Almenn fræðsla Móðir og barn : Grindarbotninn | að ná sér eftir fæðingu

Eitt af því fallegasta og flóknasta sem kona getur gengið í gengum er að ganga með barn. Í níu mánuði breytist líkaminn og bumban stækkar. Það er fallegt ferli en getur líka verið ofboðslega erfitt. Upplifunin er líkamleg og sálræn og áhrif fæðingar á líkamann og sérstaklega grindarbotninn getur verið töluverð.

Almenn fræðsla Grindarbotninn : Grindarbotnsþjálfi | til að auka unað í kynlífi

Rannsóknir benda til þess að virkari vöðvar í grindarholi leiði til aukinnar kynferðislegrar ánægju. Margar rannsóknir hafa sýnt að æfingar á grindarbotnsvöðvum hafa aukið kynferðislega ánægju kvenna eftir fæðingu.

Innri ró : Fyrirlestur og örnámskeið með Guðna Gunnarssyni.

Guðni kemur þér í gang með núvitund (mindfulness), djúpslökun, æfingar og einstaka öndunartækni, sem gefur þér slökun, næringu og ró. Á örnámskeiðinu segir þú stressinu stríð á hendur og nærð árangri, sem fylgir þér inn í veturinn.

Innri ró : Núvitund með Guðna

Róaðu hugann með Guðna Gunnarssyni. Í myndbandinu leiðir Guðni okkur í gegnum núvitundaræfingar sem hjálpa okkur að ná innri ró og auka vellíðan.

Síða 1 af 7