Um Lyfjabókina

Velkomin í Lyfjabókina

Lyfjabókin innheldur upplýsingar um öll skráð lyf á Íslandi sem seld eru í apótekum, ásamt myndum af flestum lyfjum í töflu- og hylkja formi.

Hægt er að leita eftir heiti lyfs, innihaldsefni eða útliti.

Leita í Lyfjabókinni