Covid-19 veiran - helstu upplýsingar

Ertu með spurningar um Covid-19 veiruna? Á Heilsuvera.is er að finna helstu upplýsingar um Covid-19 veiruna, einkenni,  greiningu, smitleiðir og forvarnir. Smelltu hér að ofan til að fá ítarlegar upplýsingar um Covid-19 veiruna og hvað þú getur gert til að koma í veg fyrir útbreiðslu hennar.