Fyrsti dagur framtíðar­

Í dag hefst framtíðin
Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum.
Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar.
Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði.
Eitt líf – óteljandi byrjanir.

Netspjall Lyfju Sækja Lyfju appið


Eitt líf, óteljandi byrjanir

Fyrsti dagur framtíðar

Í dag hefst framtíðin

Öll viljum við vaxa í átt að vellíðan en mætum alls konar hindrunum.

Þess vegna þurfum við ferðafélaga sem styður og hjálpar.

Hvort sem við glímum við erfiðleika eða viljum einfaldlega meiri lífsgæði.

Eitt líf – óteljandi byrjanir.

Einstaklingsmiðuð svefnráðgjöf fyrir 0-2ja ára börn

Einstaklingsmiðuð svefnráðgjöf fyrir 0-2 ára börn | 9. og 10. febrúar
Kristín Björg Flygenring er sérfræðingur í barnahjúkrun og starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda á Barnaspítalanum og hjá svefnráðgjöf.is.

Næringar­ráðgjöf í boði Lyfju

Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur verður með einstaklingsmiðaða ráðgjöf um næringu og bætiefni til að öðlast betri heilsu og velliðan í Lyfju Smáratorgi dagana 6. febrúar kl. 10-12 og 12.30-15.30 og 7. febrúar kl. 9-12 og 12.30 – 14.

Öndum með nefinu | Mikilvægi neföndunar fyrir tannheilsu og svefn

Neföndun er ummyndandi. Hún bætir svefn, einbeitingu og frammistöðu í íþróttum, hjálpar til við að halda heilum og heilbrigðum tönnum og tannholdi, eykur líkur á að andlitið vaxi og þroskist rétt og stuðlar að beinum tönnum.

Svefnvenjur barna

Kristín Björg Flygenring, sérfræðingur í barnahjúkrun, starfar með fjölskyldum barna með svefnvanda hjá Barnaspítala Hringsins og hjá svefnráðgjöf.is. Kristín veitir ráðleggingar um jákvæðar svefnvenjur barna.

Andleg heilsa og geðrækt

Við þekkjum vel orðið líkamsrækt og erum meðvituð um mikilvægi þess að hreyfa líkamann og gera æfingar sem efla líkamlega heilsu. Orðið geðrækt er kannski ekki alveg eins vel þekkt. Í stuttu máli felst geðrækt í því að hlúa að geðheilsunni eða andlegri heilsu með aðferðum sem miða að því að efla aðstæður, færni og lífsvenjur sem stuðla að aukinni andlegri vellíðan og heilsu. 


Heilsusamlegar vörur

Melatónín

Góður svefn er afar mikilvægur heilsunni. Í svefni hvílist líkaminn, endurnýjar sig og nærir. Þá fer fram framleiðsla ýmsum hormónum sem og fjölmargir aðrir ferlar sem líkamanum eru nauðsynlegir.

Garmin Vivosmart5 heilsuúr

Úrið er létt, fíngert, vatnshelt og hlutverk þess er að halda vel utan um heilsuna þína. Ef þú þarft úr í þægilegri stærð og þér er annt um heilsuna, gæti Vivosmart5 verið úrið fyrir þig. Það er einfalt í notkun og fylgist með heilsunni allan sólarhringinn. 

Prima sjálfspróf | FER járn

Járn sjálfsprófið er gagnlegt til að athuga járnforða líkamans. Prófið er ónæmisfrumufræðilegt tæki sem greinir ferritíngildi í blóði.

Prima sjálfspróf | D-vítamín

D-vítamín sjálfsprófiið er ónæmismæling sem byggir á meginreglunni um samkeppnispróteinabindingu, sem getur sýnt fram á óhóflegt, nægilegt, ófullnægjandi eða skort á D-vítamíni í blóði. Prófið er fyrir þá sem þreytast auðveldlega, fá lítið sólarljós, innbyrgða mat með litlu D vítamíni svo eitthvað sé nefnt. 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica

Til þess að hægt sé að virkja netspjall Lyfju þarf að veita leyfi fyrir notkun á tölfræðikökum, þar sem þær eru forsenda þess að spjallið virki rétt.

Virkja netspjall Loka