Ery-max á meðgöngu

Lyf á meðgöngu Lyfjainntaka

Er í lagi að taka sýklalyf sem heitir ery-max á svona fystu dögum meðgöngu?

Nei. Ery max skal ekki taka á meðgöngu. Rannsóknir á notum sýklalyfja af þessum flokki snemma á meðgöngu benda til aukinnar hættu á hjarta og æðagöllum.