Fíkniefnapróf

Almenn fræðsla

Þegar notað er fíkniefnapróf getur verið að kannabisefni mælis í prófinu þótt langt sé síðan (nokkrar vikur)síðasta neysla átti sér stað.

Hversu lengi THC mælist í þvagi er háð næmni prófsins, einstaklingnum og hversu margra skammta var neytt fyrir síðasta skammt (er um að ræða 1 einstakan skammt eða langtímanotkun).

Framleiðandi prófsins sem við seljum hjá okkur gefur upp að THC geti mælst í þvagi í 3-10 daga eftir staka neyslu en allt að 8 vikur eftir langtímanotkun, og jafnvel lengur.